Fréttir og greinaskrif

Sumarleyfi

Trésmiðjan Akur er lokuð frá 31. júlí til 14. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.

read more
Birkihlíð 10 Hvalfjarðarsveit

Birkihlíð 10 Hvalfjarðarsveit

Undanfarna daga hafa Akursmenn verið að reisa frístundahús í landi Kalastaða Hvalfjarðarsveit. Grunnflöturinn er 116 m2 að stærð og með millilofti er húsið skráð tæpir 150 m2 að stærð. Það er reist úr timbureiningum sem eru klæddar með bandsagaðri furu að utanverðu....

read more
Álfalundur 34-42

Álfalundur 34-42

Trésmiðjan Akur ehf byggir fimm íbúða raðhús við Álfalund 34-42 á Akranesi. Hver íbúð er með fjórum svefnherbergjum og sérstöku sjónsvarpsholi. Eitt herbergið gæti nýst sem geymsla. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð annað er inn af hjónaherbergi. Í þvottaherbergi eru...

read more

Fréttir og greinaskrif

AKURShús – fljótlegur og hagkvæmur byggingakostur

Uppsetningartími Akurshúsa getur verið misjafn. Það fer eftir stærð og gerð húsa og fjölda starfsmanna sem koma að reisningu. Þegar komið er á byggingarstað er byrjað á að festa sökkulreim við undirstöður. Reisning veggeininga hefst svo í kjölfarið.

 

 

Í lok fyrstu vinnuviku eru kraftsperrur og stafnar komin á hús. Allt burðarvirki frágengið og fest samkvæmt burðarþolsuppdráttum. Þá er fagnað og reisugilli haldið.

 

 

 

 

 

 

Oftast er búið að ganga frá húsi í annarri vinnuviku. Allar veggklæðningar frágengnar svo og þakklæðning ásamt þakrennum og niðurfallsrörum. Húsið er þá uppsett og frágengið á byggingarstigi 1 samkvæmt Húsabæklingi okkar.

 

  

ára byggingareynsla

Nokkur af okkar verkum

2019

Fjólulundur 5-7 – Parhús

 

2019

Fjólulundur 9-11-13 – Raðhús

 

2018

Fjólulundur 6-8 – Parhús

 

Við erum engir nýgræðingar

Frá stofnun fyrirtækisins hafa verkefnin verið stór sem smá og afar fjölbreytt. Frá því að byggja heilu fjölbýlishúsins sinnum við nýsmíði og endurbótum. T.d. sá Akur um endurbætur á móttöku Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi árið 2015.

Hringdu:

 430 6600

Við byggjum fyrir þig

Frá árinu 1980 hefur Akur framleitt timbureiningahús og önnur forsmíðuð hús. Við höfum framleitt vinnubúðir, skrifstofuhús, leikskóla, íbúðarhús og sumarhús. Skoðaðu teikningarnar okkar af íbúðarhúsunum eða sumarhúsunum og kannað hvort þú finnur hús við þitt hæfi. Lagfæringar og breytingar á teikningum vinnum við ávallt með fólki sem er í byggingarhugleiðingum.

Hafðu samband

14 + 7 =

Smiðjuvöllum 9, 300 Akranes

430 6600

akur@akur.is