Fréttir og greinaskrif
Gleðileg jól
Parhús við Akralund 16 – 18
Á mánudaginn 9. nóvember hóf Skóflan hf. að grafa fyrir parhúsi við Akralund 16-18. Eru íbúðir þar sams konar og í raðhúsinu við Akralund 8-14. Stærð íbúða er 166,6 m2 með innbyggðum bílskúr og þremur svefnherbergjum.
Akralundur 8-14 – reisugilli-
Í dag er haldið reisugilli vegna framkvæmda við Akralund 8-10-12-14. Íslenska fánanum flaggað í suðvestan roki af vöskum strákum, en þeir sem hafa staðið vaktina fram að þessu og reist burðarvirki hússins eru Þórður, Albert Páll, Jón Björgvin, Eggert Kári og Hafþór. Á...
Fréttir og greinaskrif
AKURShús – fljótlegur og hagkvæmur byggingakostur
Það tekur aðeins nokkra daga að gera AKURShús fokheld. Eftir 1. dag er búið að reisa útveggjagrindur og stífa af húsið.
Á 5. degi er búið að ganga frá klæðningum utan húss. Svo sem útveggjaklæðningu, þakklæðningu og uppsetningu þakrenna og niðurfallsröra. Húsið er komið á byggingarstig nr.4 samkvæmt ÍST 51 – Fokheld bygging.
ára byggingareynsla
Nokkur af okkar verkum
2019
Fjólulundur 5-7 – Parhús
2019
Fjólulundur 9-11-13 – Raðhús
2018
Fjólulundur 6-8 – Parhús
Við erum engir nýgræðingar
Frá stofnun fyrirtækisins hafa verkefnin verið stór sem smá og afar fjölbreytt. Frá því að byggja heilu fjölbýlishúsins sinnum við nýsmíði og endurbótum. T.d. sá Akur um endurbætur á móttöku Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi árið 2015.

Hringdu:
430 6600
Við byggjum fyrir þig
Frá árinu 1980 hefur Akur framleitt timbureiningahús og önnur forsmíðuð hús. Við höfum framleitt vinnubúðir, skrifstofuhús, leikskóla, íbúðarhús og sumarhús. Skoðaðu teikningarnar okkar af íbúðarhúsunum eða sumarhúsunum og kannað hvort þú finnur hús við þitt hæfi. Lagfæringar og breytingar á teikningum vinnum við ávallt með fólki sem er í byggingarhugleiðingum.