Fréttir og greinaskrif

Frístundahús Birkihlíð 8

Frístundahús Birkihlíð 8

Í síðasta mánuði var frístundahús flutt frá verksmiðju okkar að Smiðjuvöllum 9 á undirstöður á lóð í landi Kalastaða í Hvalfjarðarsveit. Húsið sem er rétt tæpir 60 m2 að stærð er klætt með lerkiklæðningu og eru gluggar og útihurðir klædd að utan með áli. Bifreiðastöð...

read more
Álfalundur 34-42

Álfalundur 34-42

Í dag 8. september hófst gröftur fyrir raðhúsi sem Akur byggir við Álfalund 34-42. Það er Þróttur ehf. sem mun sjá um jarðvinnu við húsið. Um er að ræða fimm íbúða raðhús og verður hver ibúð um 155 m2. Í hverri íbúð verða fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi ásamt...

read more
Frístundahús Birkihlíð 38

Frístundahús Birkihlíð 38

Undanfarna daga hafa Akursmenn verið að reisa sumarhús í landi Kalastaða. Það er um 116 m2 að stærð og er reist úr timbureiningum sem eru klæddar með bandsagaðri furu að utanverðu. Veggeiningarnar voru forsmíðaðar í verksmiðju Akurs ásamt kraftsperrum sem liggja yfir...

read more

Fréttir og greinaskrif

AKURShús – fljótlegur og hagkvæmur byggingakostur

Það tekur aðeins nokkra daga að gera AKURShús fokheld. Eftir 1. dag er búið að reisa útveggjagrindur og stífa af húsið.

 

 

  

 

 

Á 2. degi eru kraftsperrur settar upp og allt þakvirki frágengið. Þá fagna allir reisugilli.

  

 

 

 

 

 

 

 

Á 5. degi er búið að ganga frá klæðningum utan húss. Svo sem útveggjaklæðningu, þakklæðningu og uppsetningu þakrenna og niðurfallsröra. Húsið er komið á byggingarstig nr.4 samkvæmt ÍST 51 – Fokheld bygging.

  

  

ára byggingareynsla

Nokkur af okkar verkum

2019

Fjólulundur 5-7 – Parhús

 

2019

Fjólulundur 9-11-13 – Raðhús

 

2018

Fjólulundur 6-8 – Parhús

 

Við erum engir nýgræðingar

Frá stofnun fyrirtækisins hafa verkefnin verið stór sem smá og afar fjölbreytt. Frá því að byggja heilu fjölbýlishúsins sinnum við nýsmíði og endurbótum. T.d. sá Akur um endurbætur á móttöku Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi árið 2015.

Hringdu:

 430 6600

Við byggjum fyrir þig

Frá árinu 1980 hefur Akur framleitt timbureiningahús og önnur forsmíðuð hús. Við höfum framleitt vinnubúðir, skrifstofuhús, leikskóla, íbúðarhús og sumarhús. Skoðaðu teikningarnar okkar af íbúðarhúsunum eða sumarhúsunum og kannað hvort þú finnur hús við þitt hæfi. Lagfæringar og breytingar á teikningum vinnum við ávallt með fólki sem er í byggingarhugleiðingum.

Hafðu samband

14 + 1 =

Smiðjuvöllum 9, 300 Akranes

430 6600

akur@akur.is