Í dag veitir Creditinfo þeim fyrirtækjum viðurkenningu sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum 2019. Trésmiðjan Akur er nú fjórða árið í röð meðal u.m.b. 2% skráðra íslenskra fyrirtækja, en árið 2016 komst Akur fyrst í þennan hóp fyrirtækja í íslandi.