4. maí s.l. var slakað á sóttvarnarreglum yfirvalda og höfum við opnað aftur fyrir almenna umgengni á verkstæði og á skrifstofu.