Það er langt síðan að það hafi verið fjórir einstaklingar á námssamningi hjá fyrirtækinu á sama tíma. En núna á 61 starfsári fyrirtækisins eru strákarnir á myndinni með samning við Akur.

Þeir eru – talið frá vinstri – Albert Páll Albertsson, Ármann Smári Björnsson, Jón Björgvin Kristjánsson og Andri Þór Þórunnarson