Jul 17, 2023 | Fréttir
Fyrr í sumar endurnýjaði Trésmiðjan Akur ehf aðstöðu í afgreiðsurými fyrir starfsfólk Sýslumannsins á Akranesi. Settir voru milliveggir ásamt skilrúmum til afmörkunar á afgreiðslunni. Vel tóks til og almenn ánægja er með útkomuna.
Jul 5, 2023 | Fréttir
Undanfarna daga hafa Akursmenn verið að reisa frístundahús í landi Kalastaða Hvalfjarðarsveit. Grunnflöturinn er 116 m2 að stærð og með millilofti er húsið skráð tæpir 150 m2 að stærð. Það er reist úr timbureiningum sem eru klæddar með bandsagaðri furu að utanverðu....
May 31, 2023 | Fréttir
Trésmiðjan Akur ehf byggir fimm íbúða raðhús við Álfalund 34-42 á Akranesi. Hver íbúð er með fjórum svefnherbergjum og sérstöku sjónsvarpsholi. Eitt herbergið gæti nýst sem geymsla. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð annað er inn af hjónaherbergi. Í þvottaherbergi eru...
May 26, 2023 | Fréttir
Unnið hefur verið jafnt og þétt í Álfalundi 34-42, en þar hafa jarðvinnuverktakinn Þróttur ehf og pípulagningarfyrirtækið Ylur slf unnið við jarðvinnu, fráveitulagnir, neysluvatnslagnir og gólfhitalagnir undanfarnar vikur. Í gær var gólfplata steypt og ákveðin...
Sep 9, 2022 | Fréttir
Í síðasta mánuði var frístundahús flutt frá verksmiðju okkar að Smiðjuvöllum 9 á undirstöður á lóð í landi Kalastaða í Hvalfjarðarsveit. Húsið sem er rétt tæpir 60 m2 að stærð er klætt með lerkiklæðningu og eru gluggar og útihurðir klædd að utan með áli. Bifreiðastöð...