Minnsta leturgerð
Miðstærð leturgerðar
Stærsta leturgerð
Veftré
Leita
Sendu okkur póst
Akurshús - við allra hæfi
20. nóvember 2018 16:50

59 ára framúrskarandi fyrirtæki

Í dag eru 59 ár frá stofnun Trésmiðjunnar Akurs. Í gegnum tíðina hefur fyrirtækið státaða góðu og metnaðarfullu starfsfólki. Í dag eru 20 framúrskarandi starfsmenn hjá fyrirtækinu, en fyrr í þessum mánuði gaf Creditinfo út lista yfir framúrskarandi fyrirtæki 2018.

Er þetta þriðja árið í röð sem Trésmiðjan Akur er í þessum hópi, en 2018 eru 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo.

 


Til baka


yfirlit frétta

Trésmiðjan Akur ehf. | Smiðjuvöllum 9 | 300 Akranesi | Sími 430 6600 | www.akur.is | akur@akur.is | Stofnað 1959