Minnsta leturgerð
Miðstærð leturgerðar
Stærsta leturgerð
Veftré
Leita
Sendu okkur póst
Akurshús - við allra hæfi
15. september 2016 09:47

Blómalundur 2-4 selt - hús september mánaðar

Parhúsið við Blómalund 2-4 er hús september mánaðar. Undirbúningur við framkvæmdina hófst fyrir tæpu ári síðan.

Reisning hússins hófst í apríl fyrr á þessu ári og verður húsið  fokhelt um miðjan október.

Báðar íbúðirnar eru seldar og óskar starfsfólk Trésmiðjunnar Akurs ehf eigendum til hamingju með nýtt húsnæði.


Til baka


yfirlit frétta

Trésmiðjan Akur ehf. | Smiðjuvöllum 9 | 300 Akranesi | Sími 430 6600 | www.akur.is | akur@akur.is | Stofnað 1959