Minnsta leturgerð
Miðstærð leturgerðar
Stærsta leturgerð
Veftré
Leita
Sendu okkur póst
Akurshús - við allra hæfi
20. september 2016 09:56

Lerkigrund 2-4-6

Um síðustu mánaðarmót hófust Akursmenn handa við að skipta um glugga í stigahúsum fjölbýlishússins við Lerkigrund 2-4-6. Síðan hefur verið unnið við að einangra og klæða norðurhlið hússins með álklæðningu.

Þetta er síðasti áfanginn við húsið, en eigendur hússins og Akur gerðu með sér verksamning til fjögurra ára. Framkvæmdir hófust árið 2013 og þegar þessum áfanga líkur verður búið að klæða allt húsið og yfirfara glugga þess.

 


Til baka


yfirlit frétta

Trésmiðjan Akur ehf. | Smiðjuvöllum 9 | 300 Akranesi | Sími 430 6600 | www.akur.is | akur@akur.is | Stofnað 1959