Minnsta leturgerð
Miðstærð leturgerðar
Stærsta leturgerð
Veftré
Leita
Sendu okkur póst
Akurshús - við allra hæfi
27. júlí 2017 17:04

Akralundur 4

Í dag var þakplata hússins steypt. Þar með er lokið við byggingu burðarvirkis hússins. Nú hefst frágangur hússins að utan með ísetningu glugga og útihurða, einangrun og klæðningu á veggjum og þaki.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Trésmiðjan Akur ehf. | Smiðjuvöllum 9 | 300 Akranesi | Sími 430 6600 | www.akur.is | akur@akur.is | Stofnað 1959