Minnsta leturgerð
Miðstærð leturgerðar
Stærsta leturgerð
Veftré
Leita
Sendu okkur póst
Akurshús - við allra hæfi
22. september 2017 15:31

Lerkigrund 1-3 endurbætur

Í ágústmánuði hófust endurbætur á suðurhlið fjölbýlishússins við Lerkigrund 1-3 á Akranesi, en fyrr á árinu höfðu húsfélagið og Trésmiðjan Akur skrifað undir verksamning um endurbætur á húsinu.

 Í þessum áfanga eru gluggar endurnýjaðir og skipt um ystu klæðning.

Verksamningurinn er sérstakur að því leytinu til að hann tekur yfir fimm ár. Áætlað er að síðasti áfangi verksins verði unninn árið 2021. 


Til baka


yfirlit frétta

Trésmiðjan Akur ehf. | Smiðjuvöllum 9 | 300 Akranesi | Sími 430 6600 | www.akur.is | akur@akur.is | Stofnað 1959