Minnsta leturgerđ
Miđstćrđ leturgerđar
Stćrsta leturgerđ
Veftré
Leita
Sendu okkur póst
Akurshús - viđ allra hćfi

Verkferill

 

Fyrsta skrefiđ er undirritun verksamnings og fylgiskjala, sem eru byggingarlýsingin og samningur um byggingarstjórnun, ef verkkaupi kýs ađ Akur taki ţann ţátt ađ sér.

 

Ef verkkaupi kaupir hús tilbúiđ undir tréverk, 2. byggingarstig, er verkferliđ eftirfarandi;

 

1. Gröftur

Verkkaupi lćtur grafa fyrir húsi og setja fyllingu í rétta hćđ undir sökkulveggi.

 

2. Steypa sökkuluveggja.

Verkkaupi steypir sökkulveggi skv. teikningum Akurs og 50 mm plasteinangrun er sett innan á ţá. Í sökkulveggi ţarf ađ steypa inn Ř12 mm skrúfteina sem útveggjaeiningar eru síđan festar viđ.

 

3. Fylling inn í sökkla og lagnir.

Eftir ađ búiđ er ađ fylla inn á milli sökkla eru fráveitulagnir lagđar í grunn og utan međ og ídráttarrör fyrir rafmagn, síma, vatn og hitaveitu. Allt gert skv. teikningum Akurs. Best er ađ ganga frá öllum ţessum lögnum strax út ađ lóđamörkum ţar sem heimćđar eru. Síđan er fyllt ađ sökkulveggjum međ malarfyllingu u.ţ.b. 1,5 m útfrá sökkulveggjum. Ţá er í raun hćgt ađ grófjafna lóđ međ mold.

 

4. Gólfplata og lagnir.

Ţegar verkkaupi hefur lokiđ 3. liđ er 75 mm gólfplast sett undir gólfplötu og steypustyrktarjárn sett. Milli gólfplötu og sökkulveggja er sett 25 mm ţéttullareinangrun sem slítur kuldabrú ţar á milli. Oft eru neysluvatnslagnir lagđar “rör í rör” og ţá oftast komiđ fyrir undir plasteinangrun, ef um gólfhitalagnir er ađ rćđa, en ţćr eru oftast bundnar viđ steypustyrktarjárn í gólfplötunni. Neysluvatns- og gólfhitalagnir eru lagđar skv. teikningum Akurs. Ţegar allar lagnir eru komnar á sinn stađ er hćgt ađ steypa gólfplötuna.

 

5. Reisning hússins ađ fokheldi (1. byggingarstigi).

Nú er komiđ ađ Akri ađ reisa húsiđ. Í Gćđahandbók Akurs skiptum viđ ţessum verkţćtti í 16 verkliđi. Ţeir geta veriđ fćrri viđ einfaldari hús. En í megin dráttum er ferliđ eftirfarandi;

 

- Sökkulreim er fest á innsteypta skrúfteina.

- Útveggjaeiningar reistar og festar viđ sökkulreim. Toppleiđari settur yfir veggeiningar sem bindur ţćr saman.

- Sperrufestingum komiđ fyrir og kraftsperrur festar viđ útveggi og gaflsperrum settar á gafla hússins.

- Timburklćđning negld á sperrur.

- Vindlokum og loftrásarrörum komiđ fyrir og klćtt framan á ţakkantinn.

- Ţakpappi og ţakjárn sett á. Gengiđ frá áfellum, kjöljárni og skotrennum.

- Ţakrennur settar framan á ţakkant og niđurfallsrör tengd fráveitulögnum í jörđu.

- Samskeyti útveggjaeininga klćdd af, ţétt undir sökkulreim.

- Klćtt upp undir ţakkantinn.

- Bílskúrshurđ sett í.

 

6. Frágangur hússins undir tréverk (2. byggingarstigi).

Nú hefst vinna viđ einangrun og klćđningar. Í Gćđahandbók Akurs er um ađ rćđa 11 verkliđi og áđur en Akur líkur viđ ţá ţarf ađ koma pípulagningarmönnum og rafvirkjum ađ verki samhliđa. En verkferliđ er í megindráttum eftirfarandi;

 

- EI-60 veggur settur upp. (Ef bílgeymsla er sambyggđ íbúđarhúsi.)

- Einangrun ţaks og útveggja.

- Rakavarnarlag (ţolplast) í loft og á útveggi.

- Afréttigrind/lagnagrind í loft og á útveggi. Ţegar ţessum verkliđ er lokiđ koma pípulagningarmenn og rafvirkjar ađ verkinu og ljúka viđ lagnir í loft og á útveggi.

- Klćđning lofta.

- Áfellur kringum glugga og útihurđir.

- Klćđning útveggja

- Milliveggjagrindur settar upp, einangrun og klćđning. Hér koma pípulagningarmenn og rafvirkjar aftur ađ verkinu og vinna samhliđ Akursmönnum.

Trésmiđjan Akur ehf. | Smiđjuvöllum 9 | 300 Akranesi | Sími 430 6600 | www.akur.is | akur@akur.is | Stofnađ 1959