Fréttir og greinaskrif

Sýslumaðurinn á Akranesi

Sýslumaðurinn á Akranesi

Fyrr í sumar endurnýjaði Trésmiðjan Akur ehf aðstöðu í afgreiðsurými fyrir starfsfólk Sýslumannsins á Akranesi. Settir voru milliveggir ásamt skilrúmum til afmörkunar á afgreiðslunni. Vel tóks til og almenn ánægja er með útkomuna.

read more
Birkihlíð 10 Hvalfjarðarsveit

Birkihlíð 10 Hvalfjarðarsveit

Undanfarna daga hafa Akursmenn verið að reisa frístundahús í landi Kalastaða Hvalfjarðarsveit. Grunnflöturinn er 116 m2 að stærð og með millilofti er húsið skráð tæpir 150 m2 að stærð. Það er reist úr timbureiningum sem eru klæddar með bandsagaðri furu að utanverðu....

read more
Álfalundur 34-42

Álfalundur 34-42

Trésmiðjan Akur ehf byggir fimm íbúða raðhús við Álfalund 34-42 á Akranesi. Hver íbúð er með fjórum svefnherbergjum og sérstöku sjónsvarpsholi. Eitt herbergið gæti nýst sem geymsla. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð annað er inn af hjónaherbergi. Í þvottaherbergi eru...

read more
Álfalundur 34-42

Álfalundur 34-42

Unnið hefur verið jafnt og þétt í Álfalundi 34-42, en þar hafa jarðvinnuverktakinn Þróttur ehf og pípulagningarfyrirtækið Ylur slf unnið við jarðvinnu, fráveitulagnir, neysluvatnslagnir og gólfhitalagnir undanfarnar vikur. Í gær var gólfplata steypt og ákveðin...

read more
Frístundahús Birkihlíð 8

Frístundahús Birkihlíð 8

Í síðasta mánuði var frístundahús flutt frá verksmiðju okkar að Smiðjuvöllum 9 á undirstöður á lóð í landi Kalastaða í Hvalfjarðarsveit. Húsið sem er rétt tæpir 60 m2 að stærð er klætt með lerkiklæðningu og eru gluggar og útihurðir klædd að utan með áli. Bifreiðastöð...

read more
Álfalundur 34-42

Álfalundur 34-42

Í dag 8. september hófst gröftur fyrir raðhúsi sem Akur byggir við Álfalund 34-42. Það er Þróttur ehf. sem mun sjá um jarðvinnu við húsið. Um er að ræða fimm íbúða raðhús og verður hver ibúð um 155 m2. Í hverri íbúð verða fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi ásamt...

read more
Frístundahús Birkihlíð 38

Frístundahús Birkihlíð 38

Undanfarna daga hafa Akursmenn verið að reisa sumarhús í landi Kalastaða. Það er um 116 m2 að stærð og er reist úr timbureiningum sem eru klæddar með bandsagaðri furu að utanverðu. Veggeiningarnar voru forsmíðaðar í verksmiðju Akurs ásamt kraftsperrum sem liggja yfir...

read more

Sumarleyfi

Trésmiðjan Akur ehf er lokuð vegna sumarleyfa frá 25. júlí til 7. ágúst. Byrjum aftur eftir frí mánudaginn 8. ágúst.

read more
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk Trésmiðjunnar Akurs óskar viðskiptavinum sínum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

read more
Akurshús í Skagafjörðinn

Akurshús í Skagafjörðinn

Enn eitt Akurshúsið rís þessa daganna út á landi. Er þetta fimmta timbureiningahúsið sem Akurs reisir á árinu utan Akraness. Í byrjun vikunnar var húsið flutt á byggingarstað sem er í Varmahlíð. Sem fyrr er það Bifreiðastöð ÞÞÞ sem flytur fyrir okkur húseiningar og...

read more