Timbureiningahús

Frá árinu 1980 hefur Trésmiðjan Akur framleitt timbureiningahús undir heitinu AKURShús. Framleiðsla húsanna fer að verulegu leyti fram innandyra í verksmiðju fyrirtæksins við góðar aðstæður. Framleiðslutíminn er stuttur og leggjum við metnað okkar í að byggja vönduð og hagkvæm hús.

Hér á síðunni reynum við að gefa lesendum glögga sýn á framleiðslu okkar ásamt öðrum fróðleik, sem kemur sér vel þegar hugað er að byggingu íbúðarhúsnæðis.

Hafðu samband

10 + 6 =

Smiðjuvöllum 9, 300 Akranes

430 6600

akur@akur.is