Stefna fyrirtæksins

  • Að starfsfólk hafi hlotið nægjanlega þjálfun og menntun til að skila góðri vinnu.
  • Að tryggja góðan aðbúnað á vinnustað og hafa öryggi starfsfólks ávallt í fyrirrúmi.
  • Að bjóða húsasmíðanemum námssamning eftir því sem aðstæður leyfa.
  • Að vera meðalstórt arðbært fyrirtæki sem getur boðið húsnæði og almenna trésmíðaþjónustu á samkeppnishæfu verði og bestum gæðum.
  • Að leggja áherslu á að veita viðskiptavinum ávallt góða vöru og þjónustu á umsömdum tíma.
  • Að fylgja lögum og reglum er gilda fyrir starfsemi og rekstur fyrirtæksins.

Hafðu samband

14 + 15 =

Smiðjuvöllum 9, 300 Akranes

430 6600

akur@akur.is