Í tilefni af 60 ára afmælis Trésmiðjunnar Akurs hefur fyrirtækið gefið út bækling sem ætlað er að gefa mynd af fyrirtækinu í stuttu máli og myndum. Það er fyrirtækið BorgarÍmynd sem sá um útgáfu á bæklingnum.

Bæklinginn er hægt að nálgast hér á forsíðu heimsíðunnar, en einnig á undirsíðu “Um Akur”