Vel hefur gengið með framkvæmdir við par- og raðhúsin við Akralund á þessu ári. Raðhúsið Akralundur 8-10-12-14 var afhent kaupendum í febrúar á þessu ári og parhúsið við Akralund 16-18 nú í júlímánuði. Malarpúði undir raðhúsið nr. 20-22-24-26 var tilbúin á apríl.

Allar íbúðir í Akralundi 20-22-24-26 eru selda og er stefnan að hefja framkvæmdir við undirstöður í september n.k. Áætlað er að afhenda íbúðirnar vorið 2022.

Parhúsið við Akralund 16-18