Í lok ágústmánaðar var íbúðarhúsið við Bjarkarás 9 afhent til eiganda. En framkvæmdir við það hósfust í byrjun ársins. Verkið fólst í að móta og steypa sökkla og gólfplötu ásamt því að smíða og reisa húsið. Fullklára það að utanverðu og gera það tilbúið undir málningu og innréttinga að innan.

Húsið er húsgerð AK 93-1 skv. húsabæklingi Akurs, en kaupandi ákvað að fá báruálklæðningu á útveggi í stað timbuklæðningar og álklædda timburglugga.