Fyrr í sumar endurnýjaði Trésmiðjan Akur ehf aðstöðu í afgreiðsurými fyrir starfsfólk Sýslumannsins á Akranesi. Settir voru milliveggir ásamt skilrúmum til afmörkunar á afgreiðslunni.

Vel tóks til og almenn ánægja er með útkomuna.