Í dag er 64 ár liðin frá stofnun Trésmiðjunnar Akurs. Það voru þrenn hjón sem stofnuðu fyrirtækið þennan dag. Það voru Fríða Lárusdóttir, Stefán Teitsson, Hallfríður Georgsdóttir, Magnús Lárusson, Erla Guðmundsdóttir og Gísli Sigurðsson. Í dag eru afkomendur Fríðu og Stefáns eigendur fyrirtækisins.

Hér á heimasíðunni má finna ágrip að sögu fyrirtækisins fyrstu fimmtíu árin. Þar er að finna glærur eins og þessa hér að neðan.