Árið er 1965. Trésmiðjan Akur fékk það ár eitt stærsta verkefni sem það hefur unnið frá upphafi. En það var að smíða innréttingar og setja upp í 930 íbúðir í Breiðholti. Verkið var unnið fyrir Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar í Reykjavík.

Verkefnið stóð yfir í um 6 ár og á þeim tíma fjölgaði starfsfólki Akurs umtalsvert eða í um 20 starfsmenn.

Nokkri starfsmenn Trésmiðjunnar Akurs eru meðal fremstu manna á myndinni.