Starfsfólk Trésmiðjunnar Akurs óskar viðskiptavinum sínum og samstarfsfólki gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Það verður lokað hjá okkur milli jóla og nýárs og fram í janúar. Opnum aftur mánudaginn 6. janúar.