Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk Trésmiðjunnar Akurs óskar viðskiptavinum sínum og samstarfsfólki gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Það verður lokað hjá okkur milli jóla og nýárs og fram í janúar. Opnum aftur mánudaginn...
– Brot úr 65 ára sögu –

– Brot úr 65 ára sögu –

Árið er 2001. Í upphafi ársins var Trésmiðjan Akur fengin til að meta ástand turnsins á Akraneskirkju. Niðurstaðan var að endurbyggja þyrfti turninn frá grunni. Verkfræðistofan Hönnun á Akranesi var fengin til að gera byggingaruppdrætti og sjá um verkfræðilega hönnun....
Akralundur 30 Akranesi

Akralundur 30 Akranesi

Einbýlishúsið við Akralund 30 á Akranesi er selt. Húsið er 196,5 m2 að stærð með innbyggðri bílgeymslu. Í húsinu eru fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stórt alrými er í húsinu með eldhúsi og stofu samliggjandi. Álklæðning er að utan og eru gluggar og útihurðir...
– Brot úr 65 ára sögu –

– Brot úr 65 ára sögu –

Árið er 1965. Trésmiðjan Akur fékk það ár eitt stærsta verkefni sem það hefur unnið frá upphafi. En það var að smíða innréttingar og setja upp í 930 íbúðir í Breiðholti. Verkið var unnið fyrir Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar í Reykjavík. Verkefnið stóð yfir í um 6...
– Brot úr 65 ára sögu  –

– Brot úr 65 ára sögu –

Árið er 1987. “Einingahús flutt út til Grænlands” var fyrirsög á grein í Morgunblaðinu þann 23. apríl. Tilefni greinarinnar var að í marsmánuði voru húseiningar og efni í eitt Akurshús flutt til Grænlands. Húsið var reist um sumarið í bænum Qaqortog. Umsjón með...