– Brot úr 65 ára sögu –

– Brot úr 65 ára sögu –

Árið er 1965. Trésmiðjan Akur fékk það ár eitt stærsta verkefni sem það hefur unnið frá upphafi. En það var að smíða innréttingar og setja upp í 930 íbúðir í Breiðholti. Verkið var unnið fyrir Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar í Reykjavík. Verkefnið stóð yfir í um 6...
– Brot úr 65 ára sögu  –

– Brot úr 65 ára sögu –

Árið er 1987. “Einingahús flutt út til Grænlands” var fyrirsög á grein í Morgunblaðinu þann 23. apríl. Tilefni greinarinnar var að í marsmánuði voru húseiningar og efni í eitt Akurshús flutt til Grænlands. Húsið var reist um sumarið í bænum Qaqortog. Umsjón með...

65 ár frá stofnun Trésmiðjunnar Akurs 20. nóvember 1959 var Trésmiðjan Akur stofnuð. Upphafið má þó rekja allt til 1955 en frá þeim tíma ráku Stefán Teitsson einn af stofnendum Akurs og faðir hans Teitur Stefánsson trésmíðaverkstæði að Sóleyjargötu 6 á Akranesi. Á...

Sumarleyfi

Trésmiðjan Akur er lokuð frá 29. júlí til 12. ágúst vegna sumarleyfa...
Álfalundur 34 – 42

Álfalundur 34 – 42

Í dag eru bílastæði og stéttar steyptar við Álfalundin. Að utan á eftir að klæða bílskýli og setja í andyrishurðir. Inni er unnið við lagnagrindur í loft og útveggi og er stefnt að íbúðir verði tilbúnar til afhendingar samkvæmt byggingarlýsingu eigi síðar en í október...