Dec 23, 2019 | Fréttir
Nov 20, 2019 | Fréttir
Í dag er stofndagur Trésmiðjunnar Akur, en textinn hér að neðan er fengin úr grein sem birtist í Skesshorni í dag í tilefni af 60 ára afmæli fyrirtæksins. Trésmiðjan Akur var stofnuð af þrennum hjónum 20. nóvember 1959. Þetta voru þau Magnús Lárusson húsgagnasmiður og...
Oct 29, 2019 | Fréttir
Trésmiðjan Akur byggir þriggja íbúða raðhús við Fjólulund á Akranesi. Hver íbúð er með tveimur svefnherbergjum og er auðvelt að gera þriðja svefnherbergið í stað sjónvarpshols. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð, þar af eitt inn af hjónaherbergi. Bílgeymsla er stór og...
Oct 23, 2019 | Fréttir
Í dag veitir Creditinfo þeim fyrirtækjum viðurkenningu sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum 2019. Trésmiðjan Akur er nú fjórða árið í röð meðal u.m.b. 2% skráðra íslenskra fyrirtækja, en árið 2016 komst Akur fyrst í þennan...
Oct 7, 2019 | Fréttir
Undanfarna daga hafa starfsmenn Akurs unnið við reisningu á Akurshúsi á jörðinni Kringlumýri í Skagafirði. 30. september s.l. var farið af stað með veggeiningar og annað efni til að gera húsið fullbúið að utan. Húsið er um 170 m2 að stærð með innbyggðri bílgeymslu og...
Jul 23, 2019 | Fréttir
Trésmiðjan Akur verður lokuð í tvær vikur, fyrir og eftir verslunarmannahelgina. Byrjum starfsemina aftur mánudaginn 12. ágúst n.k.