Fréttir og greinaskrif

Reisugilli

Reisugilli

Í dag var haldið reisugilli vegna framkvæmda við raðhúsið við Fjólulund 9-11-13 en þrátt fyrir ótíð undanfarna daga og vikur náðist þessi áfangi í dag. Gaman er að halda í þessa gömlu hefð og flagga íslenska fánanum af þessu tilefni.

read more
Fjólulundur 9-11-13 reisning

Fjólulundur 9-11-13 reisning

Í dag hófst loksins reisning á raðhúsinu við Fjólulund 9-11-13 en langvarandi ótíð og leiðinda veður hefur tafið okkur nú í nokkrar vikur með þetta verkefni, en ætlunin var að hefja reisningu í desember s.l. En nú er verkið komið af stað og vonumst við til að húsið...

read more

Pressuhús Gámu

Akraneskaupstaður og Trésmiðjan Akur hafa undirritað samning um framkvæmdir við pressuhús Gámu að Höfðaseli 16 á Akranesi. Verkefnið felst í að hanna og gera teikningar af breyttu húsi ásamt að framkvæma breytingar á pressuhúsinu. Eins og húsið er í dag þá er það...

read more

Akur – 60 ár í rekstri

Í tilefni af 60 ára afmælis Trésmiðjunnar Akurs hefur fyrirtækið gefið út bækling sem ætlað er að gefa mynd af fyrirtækinu í stuttu máli og myndum. Það er fyrirtækið BorgarÍmynd sem sá um útgáfu á bæklingnum. Bæklinginn er hægt að nálgast hér á forsíðu heimsíðunnar,...

read more
60 ár frá stofnun Trésmiðjunnar Akurs

60 ár frá stofnun Trésmiðjunnar Akurs

Í dag er stofndagur Trésmiðjunnar Akur, en textinn hér að neðan er fengin úr grein sem birtist í Skesshorni í dag í tilefni af 60 ára afmæli fyrirtæksins. Trésmiðjan Akur var stofnuð af þrennum hjónum 20. nóvember 1959. Þetta voru þau Magnús Lárusson húsgagnasmiður og...

read more
Raðhús – Fjólulundur 9-11-13

Raðhús – Fjólulundur 9-11-13

Trésmiðjan Akur byggir þriggja íbúða raðhús við Fjólulund á Akranesi. Hver íbúð er með tveimur svefnherbergjum og er auðvelt að gera þriðja svefnherbergið í stað sjónvarpshols. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð, þar af eitt inn af hjónaherbergi. Bílgeymsla er stór og...

read more
Framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð.

Framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð.

Í dag veitir Creditinfo þeim fyrirtækjum viðurkenningu sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum 2019. Trésmiðjan Akur er nú fjórða árið í röð meðal u.m.b. 2% skráðra íslenskra fyrirtækja, en árið 2016 komst Akur fyrst í þennan...

read more
Akurshús rís í Skagafirði

Akurshús rís í Skagafirði

Undanfarna daga hafa starfsmenn Akurs unnið við reisningu á Akurshúsi á jörðinni Kringlumýri í Skagafirði. 30. september s.l. var farið af stað með veggeiningar og annað efni til að gera húsið fullbúið að utan. Húsið er um 170 m2 að stærð með innbyggðri bílgeymslu og...

read more