Fréttir og greinaskrif

Raðhús – Fjólulundur 9-11-13

Raðhús – Fjólulundur 9-11-13

Trésmiðjan Akur byggir þriggja íbúða raðhús við Fjólulund á Akranesi. Hver íbúð er með tveimur svefnherbergjum og er auðvelt að gera þriðja svefnherbergið í stað sjónvarpshols. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð, þar af eitt inn af hjónaherbergi. Bílgeymsla er stór og...

read more
Framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð.

Framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð.

Í dag veitir Creditinfo þeim fyrirtækjum viðurkenningu sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum 2019. Trésmiðjan Akur er nú fjórða árið í röð meðal u.m.b. 2% skráðra íslenskra fyrirtækja, en árið 2016 komst Akur fyrst í þennan...

read more
Akurshús rís í Skagafirði

Akurshús rís í Skagafirði

Undanfarna daga hafa starfsmenn Akurs unnið við reisningu á Akurshúsi á jörðinni Kringlumýri í Skagafirði. 30. september s.l. var farið af stað með veggeiningar og annað efni til að gera húsið fullbúið að utan. Húsið er um 170 m2 að stærð með innbyggðri bílgeymslu og...

read more
Fjólulundur 5-7

Fjólulundur 5-7

Ágætur gangur er á framkvæmdum við parhúsið Fjólulund 5-7. Íbúðin nr. 5 er seld og er áætlað að afhenda hana nú í lok mánaðarins. Fjólulundur nr. 7 er til sölu hjá Fasteignasöluni Hákot, Fasteignamiðlun Vesturlands og hjá fasteignasöluni...

read more
Hressir krakkar úr Grundaskóla í heimsókn

Hressir krakkar úr Grundaskóla í heimsókn

Í dag komu hressir krakkar úr Grundaskóla í heimsókn til okkar í Akri. Í gegnum tíðina höfum við fengið heimsóknir úr Grundarskóla og voru það krakkar úr 3B bekknum sem komu núna. Stefán Gísli verkstjórinn í Akri tók á móti þeim og sýndi þeim starfsseminu hjá okkur....

read more

Ný heimasíða

Í dag tökum við hjá Trésmiðjunni Akri í notkun nýja heimasíðu sem er búin að vera í undirbúningi í nokkrar vikur. Höfundur hennar er Sigurjón Jónsson kerfisfræðingur og vefhönnuður. Markmið síðunnar er að veita sem bestar upplýsingar um fyrirtækið hverju...

read more