Teikningar

Við setjum fram grunnteikningar af húsunum okkar ásamt lóð. Það gerum við til þess að væntanlegir kaupendur geti séð fyrir sér hvernig húsið samsvara sér á lóðinni m.t.t. til aðkomu og sólarátt og til þess að sýna hver stærð lóðar þarf að vera. Einnig sýnum við útlit þeirra frá einni hlið.

Við undirstrikum að hér er um hugmyndir að ræða og margir möguleikar eru fyrir hendi að skipuleggja hús á lóð. Auk þess er hægt að velja önnur efni til að klæða hús, t.d. ef lóð sem viðkomandi hefur er of lítil m.v. timburklætt hús (sjá “Að byggja hús – hagnýtar upplýsingar” grein 4).

Með því að smella á húsgerð opnast teikning af viðkomandi húsi.

Hús Stærð m²

Fjöldi svefnherbergja

Bílageymsla

Fjöldi baðherbergja

AK 93-1 93,9

2

Sérstæð

1

AK 101-1 101,1

3

Sérstæð

1

AK 121-1 121,1

3

Sérstæð

1

AK 123-1 123,3

3

Sérstæð

1

AK 146-1 146,1

4

Sérstæð

1

AK 146-2 146,1

4

Sérstæð

2

AK 138-1 138,9

3

Sambyggð

1

AK 150-1 150,3

3

Sambyggð

1

AK 150-2 150,3

3

Sambyggð

1

AK 165-1 165,2

3

Sambyggð

1

AK 170-1 170,5

4

Sambyggð

1

AK 172-1 172,3

4

Sambyggð

2

AK 174-1 174,7

3

Sambyggð

1

AK 174-2 174,8

4

Sambyggð

2

AK 176-1 176,9

4

Sambyggð

2

AK 176-2 176,6

4

Sambyggð

2

AK 190-1 190,4

4

Sambyggð

1

AK 190-2 190,4

4

Sambyggð

1

AK 192-1 192,3

4

Sambyggð

1

AK 200-1 200,1

4

Sambyggð

2

AK 200-2 200,1

4

Sambyggð

1

AK 201-1 201,4

4

Sambyggð

1

AK 203-1 203,7

4

Sambyggð

1

AK 206-1 206,4

5

Sambyggð

1

AK 213-1 213,1

4

Sambyggð

2

AK 227-1 227,4

5

Sambyggð

1

Hafðu samband

14 + 11 =

Smiðjuvöllum 9, 300 Akranes

430 6600

akur@akur.is