Tilboðsferill

Þegar væntanlegir húsbyggjendur hafa valið sér AKURShús er næsta skref að fá endanlegt tilboð. Verðskráin inniheldur verð húsanna skv. teikningum, en ef fólk kýs að gera breytingar þarf að taka tillit til þeirra við tilboðsgerðina. Tilboðsferilinn tekur um vikutíma og er gildistími tilboða 7 dagar frá dagsetningu tilboðs. Með tilboði fylgir nákvæm byggingarlýsing, þar sem tekið er á þeim verkþáttum sem innifaldir eru í tilboði.

 

Þegar tilboði er tekið hefst verkferill byggingarinnar með undirritun verksamnings.

Hafðu samband

7 + 6 =

Smiðjuvöllum 9, 300 Akranes

430 6600

akur@akur.is