Saga Akurs

Upphafið

Trésmiðjan Akur ehf var stofnuð 20. nóvember árið 1959. Stofnendur voru Fríða Lárusdóttir, Stefán Teitsson, Hallfríður Georgsdóttir, Magnús Lárusson, Erla Guðmundsdóttir og Gísli S. Sigurðsson. Í dag eru Fríða og Stefán enn ein af aðaleigendum fyrirtækisins.

 

 

Teitur Stefánsson og félagar

 

 

Hið ný stofnaða fyrirtækið keypti allann vélakost og efnislager af þeim Fríðu og Stefáni, en þau höfðu rekið trésmíðaverkstæði að Sóleyjargötu 6 frá árinu 1953 ásamt föður Stefáns, Teiti Stefánssyni húsa- og húsgagnasmíðameistara.

Akursbraut 11

 

Árið 2009 á 50 ára afmæli fyrirtækisins var tekið saman stutt ágrip af sögu fyrirtækisins og má nálgast það HÉR á pdf formi.