Upphafið
Trésmiðjan Akur ehf var stofnuð 20. nóvember árið 1959. Stofnendur voru Fríða Lárusdóttir, Stefán Teitsson, Hallfríður Georgsdóttir, Magnús Lárusson, Erla Guðmundsdóttir og Gísli S. Sigurðsson. Í dag eru Fríða og Stefán enn ein af aðaleigendum fyrirtækisins.
Teitur Stefánsson og félagar |
Hið ný stofnaða fyrirtækið keypti allann vélakost og efnislager af þeim Fríðu og Stefáni, en þau höfðu rekið trésmíðaverkstæði að Sóleyjargötu 6 frá árinu 1953 ásamt föður Stefáns, Teiti Stefánssyni húsa- og húsgagnasmíðameistara.
Akursbraut 11 |
Árið 2009 á 50 ára afmæli fyrirtækisins var tekið saman stutt ágrip af sögu fyrirtækisins og má nálgast það HÉR á pdf formi.