Stjórn Samtaka iðnaðarins í heimsókn í Akri

Stjórn Samtaka iðnaðarins í heimsókn í Akri

Stjórn Samtaka iðnaðarins lagði land undir fót og heimsótti nokkur aðildafyrirtæki samtakanna á Vesturlandi. Stjórnin kom til okkar í Trésmiðjunni Akri 7. júní og gáfu sér góðan tíma til að heyra um starfsemi fyrirtæksins fyrr og nú. Stjórnarmenn Samtaka iðnaðarins,...
Nýtt veiðihús við Hörðudalsá í Dalasýslu

Nýtt veiðihús við Hörðudalsá í Dalasýslu

Á haustmánuðum árið 2020 samdi veiðfélag Hörðudalsár við Trésmiðjuna Akur um hönnun og smíði á nýju veiðihúsi við Hörðudalsá. Gamla húsið var orðið úr sér gegnið og ekki talið boðlegt fyrir veiðifólk. Í Hörðudalsá er veitt á tvær stangir og er bæði lax- og...
Parhús við Akralund 16 – 18

Parhús við Akralund 16 – 18

Á mánudaginn 9. nóvember hóf Skóflan hf. að grafa fyrir parhúsi við Akralund 16-18. Eru íbúðir þar sams konar og í raðhúsinu við Akralund 8-14. Stærð íbúða er 166,6 m2 með innbyggðum bílskúr og þremur svefnherbergjum.
Akralundur 8-14 – reisugilli-

Akralundur 8-14 – reisugilli-

Í dag er haldið reisugilli vegna framkvæmda við Akralund 8-10-12-14. Íslenska fánanum flaggað í suðvestan roki af vöskum strákum, en þeir sem hafa staðið vaktina fram að þessu og reist burðarvirki hússins eru Þórður, Albert Páll, Jón Björgvin, Eggert Kári og Hafþór. Á...