Parhús við Akralund 16 – 18

Parhús við Akralund 16 – 18

Á mánudaginn 9. nóvember hóf Skóflan hf. að grafa fyrir parhúsi við Akralund 16-18. Eru íbúðir þar sams konar og í raðhúsinu við Akralund 8-14. Stærð íbúða er 166,6 m2 með innbyggðum bílskúr og þremur svefnherbergjum.
Akralundur 8-14 – reisugilli-

Akralundur 8-14 – reisugilli-

Í dag er haldið reisugilli vegna framkvæmda við Akralund 8-10-12-14. Íslenska fánanum flaggað í suðvestan roki af vöskum strákum, en þeir sem hafa staðið vaktina fram að þessu og reist burðarvirki hússins eru Þórður, Albert Páll, Jón Björgvin, Eggert Kári og Hafþór. Á...
Akur – Framúrskarandi fyrirtæki

Akur – Framúrskarandi fyrirtæki

Í síðustu viku veiti Creditinfo þeim fyrirtækjum viðurkenningu sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum 2020. Þetta er fimmta árið í röð sem Trésmiðjan Akur er meðal u.m.b. 2% skráðra íslenskra fyrirtækja, en árið 2016 komst Akur...
Sumarfrí

Sumarfrí

Trésmiðjan Akur verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 27. júlí til 9. ágúst.
Akralundur 8-14

Akralundur 8-14

Trésmiðjan Akur ehf byggir fjögurra íbúða raðhús við Akralund 8-14 á Akranesi. Hver íbúð er með þremur svefnherbergjum og sérstöku sjónsvarpsholi. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð þar af eitt inn af hjónaherbergi. Innangengt er í bílageymslu og þar er einnig gert ráð...