May 6, 2020 | Fréttir
4. maí s.l. var slakað á sóttvarnarreglum yfirvalda og höfum við opnað aftur fyrir almenna umgengni á verkstæði og á skrifstofu.
Mar 30, 2020 | Fréttir
Vegna COVID-19 eru breyttar umgengisreglur hjá Trésmiðjunni Akri ehf. Lokað hefur verið fyrir almennan umgang á verkstæði og skrifstofu.Viðskiptavinir sem vantar þjónustu er bent á að hafa samband við Stefán Gísla 860 0066 eða Halldór 860 0061. Einnig er hægt að senda...
Feb 18, 2020 | Fréttir
Í dag var haldið reisugilli vegna framkvæmda við raðhúsið við Fjólulund 9-11-13 en þrátt fyrir ótíð undanfarna daga og vikur náðist þessi áfangi í dag. Gaman er að halda í þessa gömlu hefð og flagga íslenska fánanum af þessu tilefni.
Feb 3, 2020 | Fréttir
Í dag hófst loksins reisning á raðhúsinu við Fjólulund 9-11-13 en langvarandi ótíð og leiðinda veður hefur tafið okkur nú í nokkrar vikur með þetta verkefni, en ætlunin var að hefja reisningu í desember s.l. En nú er verkið komið af stað og vonumst við til að húsið...
Jan 30, 2020 | Fréttir
Akraneskaupstaður og Trésmiðjan Akur hafa undirritað samning um framkvæmdir við pressuhús Gámu að Höfðaseli 16 á Akranesi. Verkefnið felst í að hanna og gera teikningar af breyttu húsi ásamt að framkvæma breytingar á pressuhúsinu. Eins og húsið er í dag þá er það...
Jan 6, 2020 | Fréttir
Í tilefni af 60 ára afmælis Trésmiðjunnar Akurs hefur fyrirtækið gefið út bækling sem ætlað er að gefa mynd af fyrirtækinu í stuttu máli og myndum. Það er fyrirtækið BorgarÍmynd sem sá um útgáfu á bæklingnum. Bæklinginn er hægt að nálgast hér á forsíðu heimsíðunnar,...