Fréttir og greinaskrif

Stjórn Samtaka iðnaðarins í heimsókn í Akri

Stjórn Samtaka iðnaðarins í heimsókn í Akri

Stjórn Samtaka iðnaðarins lagði land undir fót og heimsótti nokkur aðildafyrirtæki samtakanna á Vesturlandi. Stjórnin kom til okkar í Trésmiðjunni Akri 7. júní og gáfu sér góðan tíma til að heyra um starfsemi fyrirtæksins fyrr og nú. Stjórnarmenn Samtaka iðnaðarins,...

read more
Nýtt veiðihús við Hörðudalsá í Dalasýslu

Nýtt veiðihús við Hörðudalsá í Dalasýslu

Á haustmánuðum árið 2020 samdi veiðfélag Hörðudalsár við Trésmiðjuna Akur um hönnun og smíði á nýju veiðihúsi við Hörðudalsá. Gamla húsið var orðið úr sér gegnið og ekki talið boðlegt fyrir veiðifólk. Í Hörðudalsá er veitt á tvær stangir og er bæði lax- og...

read more
Parhús við Akralund 16 – 18

Parhús við Akralund 16 – 18

Á mánudaginn 9. nóvember hóf Skóflan hf. að grafa fyrir parhúsi við Akralund 16-18. Eru íbúðir þar sams konar og í raðhúsinu við Akralund 8-14. Stærð íbúða er 166,6 m2 með innbyggðum bílskúr og þremur svefnherbergjum.

read more
Akralundur 8-14 – reisugilli-

Akralundur 8-14 – reisugilli-

Í dag er haldið reisugilli vegna framkvæmda við Akralund 8-10-12-14. Íslenska fánanum flaggað í suðvestan roki af vöskum strákum, en þeir sem hafa staðið vaktina fram að þessu og reist burðarvirki hússins eru Þórður, Albert Páll, Jón Björgvin, Eggert Kári og Hafþór. Á...

read more
Akur – Framúrskarandi fyrirtæki

Akur – Framúrskarandi fyrirtæki

Í síðustu viku veiti Creditinfo þeim fyrirtækjum viðurkenningu sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum 2020. Þetta er fimmta árið í röð sem Trésmiðjan Akur er meðal u.m.b. 2% skráðra íslenskra fyrirtækja, en árið 2016 komst Akur...

read more
Sumarfrí

Sumarfrí

Trésmiðjan Akur verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 27. júlí til 9. ágúst.

read more
Akralundur 8-14

Akralundur 8-14

Trésmiðjan Akur ehf byggir fjögurra íbúða raðhús við Akralund 8-14 á Akranesi. Hver íbúð er með þremur svefnherbergjum og sérstöku sjónsvarpsholi. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð þar af eitt inn af hjónaherbergi. Innangengt er í bílageymslu og þar er einnig gert ráð...

read more
Framtíðarmenn

Framtíðarmenn

Það er langt síðan að það hafi verið fjórir einstaklingar á námssamningi hjá fyrirtækinu á sama tíma. En núna á 61 starfsári fyrirtækisins eru strákarnir á myndinni með samning við Akur. Þeir eru - talið frá vinstri - Albert Páll Albertsson, Ármann Smári Björnsson,...

read more
Nýtt raðhús við Akralund 8-14

Nýtt raðhús við Akralund 8-14

Í síðast liðinni viku hófust framkvæmdir við fjögurra íbúða raðhús sem Akur byggir við Akralund 8-14. Miðvikudaginn 20. maí var mælt út fyrir greftri og kjölfarið byrjaði Skólflan hf. við að grafa fyrir húsinu. Stefnt er að byrjað verði á undirstöðum í næsta mánuði....

read more