Jul 23, 2024 | Fréttir
Húsasmiðir bætast í hópinn. Í síðasta mánuði bættust tveir í hóp húsasmiða hjá Trésmiðjunni Akri. Þeir Vigfús Kristinn og Jóhann Snorri luku sveinsprófi frá Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi. Þar áður hafði Eggert Kári bæst í hópinn, en hann lauk sveinsprófi í...
Jun 6, 2024 | Fréttir
Í tilefni af 65 ára afmæli Akurs á þessu ári var ákveðið að starfsfólk Akurs ásamt mökum færu til Prag á þessu ári. Ferðin var farin í síðasta mánuði og tóks vel í alla staði. Það var margt að skoða og veðrið lék við okkur allan tímann. Gist var á fínu 5 stjörnu...
Feb 8, 2024 | Fréttir
Reisugilli vegna byggingar á raðhúsinu okkar við Álfalund var haldið í gær. Reisning hússins hófst í byrjun ársins og þrátt fyrir leiðindar veður og ótíð undanfarið náðist þessi áfangi í byggingu hússins. Að gömlum og góðum sið var íslenski fáninn dreginn að húni af...
Dec 22, 2023 | Fréttir
Hjá fyrirtækinu eru núna 6 íbúðir í byggingu. Einbýlishús við Akralund 30 og 5 íbúða raðhús við Álfalund 34-42. Upplýsingar um Akralund 30 fást hjá okkur í Akri. Raðhúsið við Álfalund 34-42 er til sölu hjá fasteignasölunum Fastvest og Hákoti. Einnig eru nánari...
Dec 6, 2023 | Fréttir
Um miðjan nóvember síðast liðinn kláraði Trésmiðjan Akur byggingu og frágang á frístundahúsinu Birkihlíð 10 í Hvalfjarðarsveit. Húsið var þá afhent eigendum fullbúið með innréttingum og öllu tilbúnu innanhúss. Framkvæmdir við gröft og jarðvinnu hófust í byrjun apríl...