Fréttir og greinaskrif
Akurshús í Skagafjörðinn
Enn eitt Akurshúsið rís þessa daganna út á landi. Er þetta fimmta timbureiningahúsið sem Akurs reisir á árinu utan Akraness. Í byrjun vikunnar var húsið flutt á byggingarstað sem er í Varmahlíð. Sem fyrr er það Bifreiðastöð ÞÞÞ sem flytur fyrir okkur húseiningar og...
Frístundahús í Skorradalinn
Nú í vikunni var um 72,5 m2 frístundahúsi skilað til eigenda sinna, en það var forsmíðað úr timbureiningum á verkstæði Akurs og reist á steinsteyptar undirstöður, sem eigendur voru búin að gera á lóð í Skorradal. Húsið er klætt með bandsagaðri furuklæðningu að utan....
Akurshús í Miðfjörðinn
Í byrjun vikunnar var lagt af stað með timbureiningahús frá Akri sem rísa skal á Laugarbakka í Miðfirði. Bifreiðastöð ÞÞÞ flutti húseiningar og efni fyrir okkur á byggingarstað s.l. mánudag. Síðan þá hafa verið þar vaskir og duglegir menn frá Akri við reisningu á...
Íbúðarhús við Bjarkarás 9 í Hvalfjarðarsveit
Í lok ágústmánaðar var íbúðarhúsið við Bjarkarás 9 afhent til eiganda. En framkvæmdir við það hósfust í byrjun ársins. Verkið fólst í að móta og steypa sökkla og gólfplötu ásamt því að smíða og reisa húsið. Fullklára það að utanverðu og gera það tilbúið undir málningu...
Par- og raðhús við Akralund
Vel hefur gengið með framkvæmdir við par- og raðhúsin við Akralund á þessu ári. Raðhúsið Akralundur 8-10-12-14 var afhent kaupendum í febrúar á þessu ári og parhúsið við Akralund 16-18 nú í júlímánuði. Malarpúði undir raðhúsið nr. 20-22-24-26 var tilbúin á apríl....
Stjórn Samtaka iðnaðarins í heimsókn í Akri
Stjórn Samtaka iðnaðarins lagði land undir fót og heimsótti nokkur aðildafyrirtæki samtakanna á Vesturlandi. Stjórnin kom til okkar í Trésmiðjunni Akri 7. júní og gáfu sér góðan tíma til að heyra um starfsemi fyrirtæksins fyrr og nú. Stjórnarmenn Samtaka iðnaðarins,...
Nýtt veiðihús við Hörðudalsá í Dalasýslu
Á haustmánuðum árið 2020 samdi veiðfélag Hörðudalsár við Trésmiðjuna Akur um hönnun og smíði á nýju veiðihúsi við Hörðudalsá. Gamla húsið var orðið úr sér gegnið og ekki talið boðlegt fyrir veiðifólk. Í Hörðudalsá er veitt á tvær stangir og er bæði lax- og...
Gleðileg jól
Parhús við Akralund 16 – 18
Á mánudaginn 9. nóvember hóf Skóflan hf. að grafa fyrir parhúsi við Akralund 16-18. Eru íbúðir þar sams konar og í raðhúsinu við Akralund 8-14. Stærð íbúða er 166,6 m2 með innbyggðum bílskúr og þremur svefnherbergjum.
Akralundur 8-14 – reisugilli-
Í dag er haldið reisugilli vegna framkvæmda við Akralund 8-10-12-14. Íslenska fánanum flaggað í suðvestan roki af vöskum strákum, en þeir sem hafa staðið vaktina fram að þessu og reist burðarvirki hússins eru Þórður, Albert Páll, Jón Björgvin, Eggert Kári og Hafþór. Á...