Fréttir og greinaskrif

Akur – Framúrskarandi fyrirtæki

Akur – Framúrskarandi fyrirtæki

Í síðustu viku veiti Creditinfo þeim fyrirtækjum viðurkenningu sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum 2020. Þetta er fimmta árið í röð sem Trésmiðjan Akur er meðal u.m.b. 2% skráðra íslenskra fyrirtækja, en árið 2016 komst Akur...

read more
Sumarfrí

Sumarfrí

Trésmiðjan Akur verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 27. júlí til 9. ágúst.

read more
Akralundur 8-14

Akralundur 8-14

Trésmiðjan Akur ehf byggir fjögurra íbúða raðhús við Akralund 8-14 á Akranesi. Hver íbúð er með þremur svefnherbergjum og sérstöku sjónsvarpsholi. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð þar af eitt inn af hjónaherbergi. Innangengt er í bílageymslu og þar er einnig gert ráð...

read more
Framtíðarmenn

Framtíðarmenn

Það er langt síðan að það hafi verið fjórir einstaklingar á námssamningi hjá fyrirtækinu á sama tíma. En núna á 61 starfsári fyrirtækisins eru strákarnir á myndinni með samning við Akur. Þeir eru - talið frá vinstri - Albert Páll Albertsson, Ármann Smári Björnsson,...

read more
Nýtt raðhús við Akralund 8-14

Nýtt raðhús við Akralund 8-14

Í síðast liðinni viku hófust framkvæmdir við fjögurra íbúða raðhús sem Akur byggir við Akralund 8-14. Miðvikudaginn 20. maí var mælt út fyrir greftri og kjölfarið byrjaði Skólflan hf. við að grafa fyrir húsinu. Stefnt er að byrjað verði á undirstöðum í næsta mánuði....

read more
Hýsi fyrir Neyðarlínuna ohf

Hýsi fyrir Neyðarlínuna ohf

Í byrjun apríl síðast liðinn skrifuðu Trésmiðjan Akur ehf og Neyðarlínan ohf undir verksamning sem felur í sér að Akur byggir 30 hýsi, sem eru rúmlega 7 m2 að stærð. Í þessi hýsi verða settar rafstöðvar sem munu þjóna sem varaaflstöðvar, sem Neyðarlínan ætlar að setja...

read more

Breyttar umgengisreglur á verkstæði og skrifstofu

Vegna COVID-19 eru breyttar umgengisreglur hjá Trésmiðjunni Akri ehf. Lokað hefur verið fyrir almennan umgang á verkstæði og skrifstofu.Viðskiptavinir sem vantar þjónustu er bent á að hafa samband við Stefán Gísla 860 0066 eða Halldór 860 0061. Einnig er hægt að senda...

read more
Reisugilli

Reisugilli

Í dag var haldið reisugilli vegna framkvæmda við raðhúsið við Fjólulund 9-11-13 en þrátt fyrir ótíð undanfarna daga og vikur náðist þessi áfangi í dag. Gaman er að halda í þessa gömlu hefð og flagga íslenska fánanum af þessu tilefni.

read more
Fjólulundur 9-11-13 reisning

Fjólulundur 9-11-13 reisning

Í dag hófst loksins reisning á raðhúsinu við Fjólulund 9-11-13 en langvarandi ótíð og leiðinda veður hefur tafið okkur nú í nokkrar vikur með þetta verkefni, en ætlunin var að hefja reisningu í desember s.l. En nú er verkið komið af stað og vonumst við til að húsið...

read more